Télécharger Imprimer la page

KitchenAid 5KSM150PSEPK4 Mode D'emploi page 212

Publicité

Notkun hraðastillingar – 10 þrepa vélar
Allar hraðastillingar byrja sjálfkrafa með Soft Start sem þýðir að vélin byrjar á
hægum hraða þegar hún er sett í gang til að koma í veg fyrir skvettur í byrjun.
Hún eykur svo hraðann fljótlega upp í það þrep sem stillt er á.
Hraðastillingarþrep
Blöndun
Hraði
BLÖNDUN
2
HÆG HRÆRUN
4
HRÆRUN
6
HRÖÐ HRÆRUN
8
ÞEYTING
10
HRÖÐ ÞEYTING
ATHUGIÐ: Notið ekki meiri hraða en þrep 2 við vinnslu gerdeigs þar sem það getur
skemmt vélina.
Hæg hreyfing, blandar og mylur,
byrjunarstig allrar vinnslu. Notað til að
bæta í hveiti og þurrum efnum í deig og
blanda vökva í þurr efni. Notið ekki
hraðaþrep 1 til að blanda eða hnoða
gerdeig.
Hæg hreyfing, blandar og mylur hraðar.
Notað til að blanda og hnoða gerdeig,
þykk deig og sælgæti. Byrjunarstig fyrir
kartöflumús og annað grænmetismauk.
Notað til að hræra smjörlíki saman við
hveiti og til að hræra þunn og blaut deig.
Notað þegar dósaopnari er settur í tengið.
Notað til að hræra meðalþykk deig svo
sem smákökur og til að krema sykur og
smjör eða bæta sykri út í eggjahvítur fyrir
marens. Meðalhraði fyrir kökur. Notað
fyrir aukahlutina hakkavél, rifjárn,
pastarúllu og grænmetspressu.
Hröð hrærun eða þeyting. Notað sem
lokastig á kökudeig, kleinuhringi og önnur
deig. Hæsti hraði fyrir kökudeig. Notað
þegar sítruspressan er sett í tengið.
Notað til að þeyta rjóma, eggjahvítur og
glassúr.
Notað til að þeyta minni skammta af
rjóma, eggjahvítur eða til að ljúka við
kartöflumús. Notað fyrir aukahlutina
pastapressu og kornkvörn.
ATHUGIÐ: Heldur ekki háum hraða ef
álagið er mikið svo sem við notkun
pastapressu og kornkvarnar.
9

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

5ksm150ps5k45ss