BEMÆRK!
Stram skruerne mindst én gang hver sæson for at
bevare dine møblers stabilitet.
Íslenska
MIKILVÆGT AÐ
GEYMA TIL AÐ
LEITA TIL SÍÐAR:
LESIÐ VEL
Þessi vara hefur verið prófuð fyrir notkun í
atvinnurekstri.
Þrif: Þrífðu með mildu sápuvatni. Ekki er mælt með
að þrífa textílefni eða málma með sterku hreinsiefni
eða svarfefni þar sem það gæti upplitað eða
eyðilagt yfirborðið.
Viðhald: Viðhaldsfrítt.
Geymsla: Geymdu útihúsgögn á þurrum og svölum
stað innandyra ef möguleikinn er fyrir hendi. Ef
þau eru geymd úti þarf nota vatnshelda ábreiðu og
halla þeim þannig að vatn leki auðveldlega af. Vertu
viss um að það lofti um húsgögnin til að koma í
veg fyrir að raki myndist. Þar sem frost fer illa með
plast er ekki mælt með því að nota það undir þeim
kringumstæðum.
Viðgerðir: Stálið húðað og ryðvarið með duftlakki
úr plastmálningu. Ef húðin fer af einhverjum
ástæðum af stálinu, er það ekki ryðvarið og getur
ryðgað. Til að lagfæra skemmdirnar, þurrkið af og
málið yfir til að endurheimta ryðvörnina.
ATHUGAÐU!
Til að auka stöðugleika húsgagnanna ætti að herða
skrúfurnar reglulega.
9