Upplýsingar um SAR-gildi
FARTÆKIÐ ÞITT UPPFYLLIR ALÞJÓÐLEGAR VIÐMIÐUNARREGLUR UM
ÚTSETNINGU FYRIR ÚTVARPSBYLGJUM.
Fartækið er sendi- og móttökutæki fyrir þráðlaus fjarskipti. Það er
hannað til þess að fara ekki yfir mörk útsetningar fyrir útvarpsbylgjum
(útvarpstíðni og rafsegulsviði) sem alþjóðlegar viðmiðunarreglur mæla með.
Viðmiðunarreglurnar voru samdar af óháðum vísindasamtökum (ICNIRP) og
mæla þær fyrir um rífleg öryggismörk sem eiga að tryggja öryggi allra, án
tillits til aldurs eða heilsu.
Í reglum um útsetningu fyrir útvarpsbylgjum er notuð mælieiningin SAR
(Specific Absorption Rate). Hámarksgildi SAR fyrir fartæki er 2 W/kg.
Prófanir á SAR-gildum eru gerðar með stöðluðum notkunarstaðsetningum þar
sem tækið er látið senda út á hæsta vottaða aflstigi á öllum tíðnisviðum. Hér
að neðan má sjá hæsta SAR-gildi þíns tækis samkvæmt viðmiðunarreglum
ICNIRP:
Hámarksgildi SAR fyrir þessa gerð og aðstæður við skráningu þess.
Evrópa, 10 g
SAR-hámark
(2,0 W/kg)
Evrópa, 10 g
SAR-hámark
(4,0 W/kg)
Raunveruleg SAR-gildi við notkun tækisins eru yfirleitt mun lægri en uppgefin
gildi. Það er vegna þess að afl tækisins minnkar sjálfkrafa þegar ekki þarf að
nota fullt afl vegna gagnatengingar, til þess að auka skilvirkni kerfisins og
lágmarka truflun á símkerfi. SAR-gildið er lægra þegar tækið notar minna
afl. Ef þú vilt minnka útsetningu fyrir útvarpsbylgjum enn frekar geturðu
einfaldlega minnkað notkun þína eða notað handfrjálsan búnað til að halda
tækinu fjarri höfði og líkama.
Lenovo
TB-
X306F
Á líkama
WLAN,
Bluetooth
(0 mm)
Útlimur
WLAN,
Bluetooth
(0 mm)
132
1,10 W/kg
1,10 W/kg