Télécharger Imprimer la page

IKEA SOLVINDEN Mode D'emploi page 4

Masquer les pouces Voir aussi pour SOLVINDEN:

Publicité

Dansk
TIL INDENDØRS OG UDENDØRS
BRUG!
Dette produkt er ikke beregnet
til børn under 3 år på grund
af indholdet af de elektriske
komponenter. IKEA anbefaler,
at batteriet kun oplades af en
voksen. Kontroller jævnligt, at
ledning, stik, lampehus og andre
dele ikke er beskadigede. Hvis det
er tilfældet, må produktet ikke
bruges sammen med opladeren.
Må kun leveres af SELV.
Vigtige oplysninger! Gem disse
anvisninger!
Rengøring
Rengøres med en fugtig
klud. Undgå at bruge stærke
rengøringsmidler.
Dansk
Pæren i denne lampe kan ikke
udskiftes. Når pæren ikke længere
fungerer, skal hele lampen
udskiftes.
Dansk
Brug kun batterier, der er
beregnet til produktet. Bland
ikke gamle og nye batterier eller
batterier af forskellige typer.
4
Íslenska
FYRIR NOTKUN INNANDYRA OG
UTANDYRA!
Varan er ekki ætluð fyrir börn
vegna rafknúinna hluta hennar.
IKEA mælir með að aðeins
fullorðnir sjái um hleðslu.
Athugaðu reglulega hvort
skemmdir sjáist á snúrunni, klónni,
hulstrinu eða öðrum hlutum. Ef
skemmdir finnast má ekki nota
vöruna með hleðslutækinu.
Notaðu aðeins með
öryggissmáspennu (SELV).
Mikilvægar upplýsingar! Geymdu
leiðbeiningarnar!
Þrif
Notaðu rakan klút og forðastu
sterk hreinsiefni.
Íslenska
Ekki er hægt að skipta um ljósgjafa
í þessum lampa. Þegar ljósgjafinn
brennur út þarf að skipta út öllum
lampanum.
Íslenska
Notaðu aðeins rafhlöður sem
eru ætlaðar vörunni. Ekki nota
saman gamlar og nýjar rafhlöður,
mismunandi tegundir eða merki.
AA-2392816-1

Publicité

loading