hér að neðan. Hafðu samband við
staðbundna þjónustumiðstöð. Aðeins
viðurkenndum rafvirkja er heimilt að skipta
um rafmagnssnúruna.
AÐVÖRUN!
Allar rafmagnstengingar skulu
framkvæmdar af viðurkenndum rafvirkja.
VARÚÐ!
Tenging í gegnum raftengiklær eru
bannaðar.
VARÚÐ!
Ekki bora í eða lóða enda víranna. Það
er bannað.
VARÚÐ!
Ekki tengja snúrur án þess að notast við
vírendahulsu.
220-240 V~
N
N
L1
L2
220 - 240 V~
5x1,5 mm²
Gulur - grænn
N
Blár og grænn
L1
Svartur
L2
Brúnn
3.4 Samsetning
Ef þú setur helluborðið upp undir
gufugleypinum skaltu ráðfæra þig við
leiðbeiningar fyrir uppsetningu á
gufugleypinum er varðar lágmarksfjarlægð
milli heimilistækjanna.
400V2N~
N
L1
L2
Tveggja-fasa tenging: 400 V2N~
5x1,5 mm² eða 4x2,5 mm²
Gulur - grænn
N
Blár og grænn
L1
Svartur
L2
Brúnn
Eins-fasa tenging
1. Fjarlægðu snúruna og endahulsuna af
svarta, brúna og bláa vírnum.
2. Fjarlægðu hluta einangruninnar af brúna,
svarta og bláa vírendanum.
3. Tengdu saman endana á svarta og brúna
vírnum.
4. Settu nýja endahlíf á samsetta enda
snúrunnar (þörf á sérstöku verkfæri).
5. Tengdu saman endana á bláu vírunum.
6. Settu nýja endahlíf á samsetta enda
snúrunnar (þörf á sérstöku verkfæri).
Tveggja-fasa tenging
1. Fjarlægðu snúruna og endahulsuna af
bláum vírum.
2. Fjarlægðu hluta einangruninnar af bláu
vírendunum.
3. Tengdu saman endana á bláu vírunum.
4. Settu nýja endahlíf á samsetta enda
snúrunnar (þörf á sérstöku verkfæri).
N
L
Eins-fasa tenging: 220 - 240
V~
5x1,5 mm² eða 3x4 mm²
N
L
220-240 V~
Gulur - grænn
Blár og grænn
Svartur og brúnn
ÍSLENSKA
133