IS
Raforkumælir
Virkni
EcoSavers raforkumælirinn mælir raforkunotkun og reiknar rekstrarkostnað
heimilistækja. Þú getur komist að því hvaða tæki eru mestu orkunotendurnir
og takmarkað notkun þeirra.
Viðvörun
Ekki tengja tvo eða fleiri mæla saman Aðeins til notkunar innandyra Staðsettu mælinn svo auðvelt sé að
aftengja hann frá rafmagni Er aðeins án rafstraums þegar aftengdur frá rafmagni
Notkun
Þessi vara notar innri rafhlöðu til að geyma gögnin.
Hlaða skal þennan þétti fyrir fyrstu notkun.
Settu raforkumælinn í samband í a.m.k. 10 mínútur
fyrir fyrstu notkun.
Eftir að þú setur raforkumælinn í samband kviknar
á skjánum innan 5 mínútna. Eftir 10 mínútna hleðslu
innri rafhlöðunnar er raforkumælirinn tilbúinn
til að mæla raforkunotkunina.
Settu tækið sem á að mæla í samband.
Efri hluti LCD-skjás
Ýttu á ENERGY hnappinn (B á mynd 1) til að skipta
á milli eftirfarandi upplýsinga sem sjást á efri hluta
LCD-skjásins:
•
W orkunotkun
•
V rafspenna
•
A amper
•
Hz raforkutíðni
•
POWER FACTOR aflstuðull
Þegar tengda tækið notar meira en 3680 W, og
tækið er því með yfirálag, birtist OVERLOAD á
LCD-skjánum.
Miðhluti LCD-skjásins
Ýttu á COSTS hnappinn (C á mynd 1) til að skipta á milli eftirfarandi upplýsinga
sem sjást á miðhluta LCD-skjásins:
•
kWh heildaorkunotkun í kWh
•
€
•
C02 Kg
•
DAY
•
€ / kWh
18
heildarkostnaður í €
heildaráætlað C02 úttak í kg
heildarfjöldi daga mælingar
forstilltur kostnaður á kWh
0.0
0.000
00.00