Ef þú ert með IOS-tæki:
Farðu í App Store og sæktu IKEA Home-snjallforritið. Forritið sýnir
þér hvernig á að tengja VINDSTYRKA við DIRIGERA-miðstöð.
Ef þú ert með Android-tæki:
Farðu í Google Play og sæktu IKEA Home-snjallforritið. Forritið
sýnir þér hvernig á að tengja VINDSTYRKA við DIRIGERA-miðstöð.
Pörun: Tengir VINDSTYRKA-loftgæðaskynjara við DIRIGERA-
miðstöð og STARKVIND-lofthreinsitæki.
• Þegar pörunarstillingin er virkjuð ætti pörunartáknið
á skjánum að blikka þar til VINDSTYRKA er tengt við
lofthreinsitækið eða miðstöðina.
• Þegar VINDSTYRKA er tengt við eitt lofthreinsitæki ætti
eftirfarandi tákn
• Þegar VINDSTYRKA er tengt við fleiri en eitt lofthreinsitæki ætti
eftirfarandi tákn
• Þegar VINDSTYRKA er tengt við DIRIGERA-miðstöð ætti aðeins
pörunartáknið að vera sýnilegt á skjánum.
að vera virkt á skjánum.
að vera virkt á skjánum.
53