Anleitung_A_SS_135_SPK7:_
IS
Varúð!
Titringsgildi þessa tækis breytast eftir mismunandi
notkun rafmagnsverkfærisins og aðstæðum og geta í
vissum tilvikum orðið hærri en þau gildi sem hér eru
uppgefin.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu
ásigkomulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er passi
við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að það
er stillt.
5.1 Ryksugun (mynd 2 / staða 5)
Notkun ryksugu takmarkar óhreinindi, rykmyndun
andrúmsloftsins og léttar hreingerningu eftir vinnu.
Varúð!
Notkun á ryksugunartæki er nauðsynleg af
heilsuástæðum.
5.2 Festing sandpappírs með
sandpappírsklemmu (myndir 3-6)
Notið einungis sandpappír af réttri stærð og með rétta
götun!
Lyftið upp haldfanginu (7) á fremri enda juðarans.
Rennið enda sandpappírsins eins langt og hann
kemst inn í opna festinguna og lokið svo
festiklemmunni.
Leggið sandpappírinn stífan yfir slípiplötuna (6)
og klemmið hinn enda hans með hinni
festiklemmunni (7) á aftari enda juðarans.
Athugið að götin á sandpappírnum passi við götin
á slípiplötunni.
66
21.12.2009
9:30 Uhr
Seite 66
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (mynd 7 / staða 2)
Tæki gangsett:
Þrýstið inn höfuðrofanum (2).
Standslaus notkun:
Festið inn höfuðrofann með því þrýsta inn
höfuðrofalæsingunni (3).
Slökkt á tæki:
Þrýstið stutt á höfuðrofann og sleppið honum.
6.2 Unnið með juðaranum:
Leggið slípiflötinn allan niður á verkstykkið.
Gangsetjið tækið og beinið litlum þrýstingi á
verkstykkið í hringlaga eða þvert og langsum á
það.
Til grófslípunar á að nota grófan sandpappír og
til fínslípunar á að nota fínni sandpappír. Með því
að prufa sig áfram er gott að finna réttan grófleika
sandpappírs
Varúð!
Við vinnu með þessu tæki myndast ryk sem geta
verið skaðleg heilsu:
Við slípivinnu á ávallt að nota öryggisgleraugu og
rykgrímu.
Allar persónur sem nota þetta tæki eða sem eru í
nánd við vinnusvæði þess eiga ávallt að nota
rykhlífar.
Á vinnusvæði þessa tækið má ekki drekka, borða
ná reykja.
Ekki má slípa í liti sem innihalda blý með þessu
tæki!
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd, verður
að láta framleiðanda, viðurkenndan þjónustuaðila eða
annan fagaðila skipta um hana til þess að koma í veg
fyrir tjón.