Íslenska; Fyrir Notkun - IKEA ANRIK Mode D'emploi

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 6
ÍSLENSKA
Fyrir notkun
Þvoið, skolið og þurrkið kaffi/te vélina varlega
fyrir fyrstu notkun
Svona notar þú kaffi-/tekönnuna
1. Haldið þéttingsfast um kaffikönnuna og
dragið sigtið (a) beint upp úr könnunni (b).
Betra er að hita könnuna aðeins fyrst með
því að skola hana upp úr heitu vatni.
2. Setjið te eða grófmalað kaffi í könnuna. Magn
eftir smekk. Tillaga: Gerið ráð fyrir einni
teskeið af te eða kaffi í hvern dl af vatni (eða
1 matskeið í hvern bolla af vatni).
3. Fyllið með heitu vatni. Skiljið alltaf eftir
að mi9nnsta kosti 5 cm bil upp að brún
könnunnar. Sjá mynd 1.
4. Hrærið.
5. Setjið lokið á þannig að sigtið leggist ofan á
vatnsborðið. Ekki ýta sigtinu niður! Sjá mynd
2.
6. Leyfið kaffinu að liggja í um það bil 4
mínútur.
7. Haldið þétt í könnuna og gætið þess að
stúturinn snúi frá ykkur. Þrýstið sigtinu hægt
og varlega niður í könnuna. Ef sigtið stíflast
eða ef erfitt reynist að ýta sigtinu niður:
Takið sigtið úr könnunni, hrærið í blöndunni
og þrýstið sigtinu aftur varlega niður.
8. Snúið lokinu til að opna stútinn og hellið svo
kaffinu/teinu í bolla og berið fram. Sjá mynd
3.
Þrif
Kannan þolir þvott í uppþvottavél.
Mikilvægt!
Setjið kaffi-/tekönnuna ekki beint á hitagjafa.
9

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières