Íslenska
Uppsetning
Tengdu USB snúruna við aflgjafa og við stjórnstöðina. Stingdu
aflgjafanum í samband við vegginnstungu.
Apple-stýrikerfi
Farðu í App store og sæktu IKEA Home smart appið. Appið leiðbeinir þér
við að setja upp stjórnstöðina og annan búnað.
Android-stýrikerfi:
Farðu í Google Play Store og sæktu IKEA Home smart appið. Appið
leiðbeinir þér við að setja upp stjórnstöðina og annan búnað.
Stöðuljós stjórnstöðvar
Leiðarvísir fyrir stöðuljós stjórnstöðvar
Hringljós – hleður
Sést þegar stjórnstöðin er tengd við rafmagn og ræsir sig.
Bíddu þar til ljósið er komið hringinn áður en þú tengir
stjórnstöðina við appið.
Hringljós
Miðljós
29