henni örlítið á móti olíuaftöppunarskrúfunni.
•
Opnið olíuáfyllingarlokið
•
Opnið olíuaftöppunarlokið og látið heita olíu
leka niður í viðeigandi ílát.
•
Lokið olíuaftöppunarlokinu og réttið rafstöðina
af.
•
Fyllið olíu á mótorinn upp að efri merkingu á
olíukvarðans.
•
Varúð: Skrúfið olíukvarðann ekki inn til þess
að athuga áfyllingarástand olíunnar heldur
stingið honum einungis inn í gatið.
•
Farga verður gamalli olíu á réttan hátt.
7.5 Olíuöryggi
Olíuöryggið verður gert virkt sjálfkrafa ef að of lítil
olía er á mótor tækisins. Ef svo er, er ekki hægt
að gangsetja mótorinn eða hann slekkur á sér
sjálfkrafa eftir stutta stund. Einungis er hægt að
gangsetja mótor á ný eftir að búið er að fylla á
mótorolíu (sjá lið 7.4).
7.6 Skipt um spreng öryggi
Opnið öryggjatengið (mynd 16 a/ staða A) og
skiptið út ónýta örygginu (mynd 16b) með nýju
öryggi.
Varúð! Notið einungis öryggi af sömu gerð og
þau sem vorum í öryggjatenginu.
Athugið sérstaklega að hámarks straumur sé
réttur (grafi ð í öryggið).
Ef þörf er á, leitið þá aðstoðar hjá þjónustuaðila
eða rafmagnsverkstæði.
7.7 Umhirða
•
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða
þarf um.
7.8 Geymsla
•
Látið tækið kólna. (í um það bil 5 mínútur)
•
Hreinsið ytra hús tækisins.
•
Geymið tækið á köldum og þurrum stað fjarri
eldi, neista og eldfimra efna.
7.9 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
Anl_HSE_5500_E5_SPK7.indb 231
IS
8. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
9. Flutningur
•
Notið ávalt haldfangið til þess að flytja raf-
stöðina og keyra hana.
•
Færið tækið einungis með flutningahaldfangi-
nu.
•
Hlífið tækinu við utanaðkomandi höggum og
titringi.
- 231 -
24.11.2020 11:50:52