ÍSLENSKA
Mikilvægt!
Vinsamlegast lesið leiðbeiningarnar vandlega fyrir
notkun. Fylgið alltaf leiðbeiningunum!
Þrif
Búið einu sinni til kaffi í espressokönnunni og hellið
því niður áður en espressokannan er notuð í fyrsta
skipti. Þvoið hana alltaf í höndunum eftir notkun.
Gangið úr skugga um að þéttirinn snúi í rétta átt
þegar espressokannan er sett saman (sjá mynd,
hluti 2)
Notkunarleiðbeiningar
1.
Helltu vatni í neðsta hluta espressókönnunnar
(6). Gættu þess að vatnsborðið nái að
öryggisventlinum (5) en nái ekki yfir hann.
2.
Settu trektina (4) á sinn stað og fylltu hana
með fínmöluðu kaffi. Ekki þjappa kaffinu of
mikið. Þegar trektin er full ætti kaffið að vera í
réttu hlutfalli við vatnið.
3.
Skrúfaðu efri hlutann (1) á neðri hlutann (6).
Gættu þess að sían (2) og þéttihringurinn (3)
séu á sínum stað svo ekkert vatn geti lekið út.
4.
Settu espressókönnuna á hellu. Kaffið rís upp í
efri hlutann (1).
5.
Kaffið er tilbúið um leið og hættir að krauma
í könnunni. Taktu strax hellunni til að ekki
þurrsjóði í könnunni.
6.
Berðu fram kaffið í espressókönnunni, en það
þarf ekki að taka hana í sundur.
Mikilvægt!
─
Svo forðast megi brunasár ætti aldrei að taka
espressókönnuna í sundur (1 og 6) fyrr en hún
hefur kólnað.
─
Snúið alltaf öryggisventlinum (5) frá ykkur
þegar espressókannan er í notkun.
─
Espressókannan er aðeins ætluð til kaffigerðar.
─
Lagið aldrei minni skammt af kaffi en sagt er til
um hér að ofan.
─
Notið aðeins fínmalað espressókaffi. Notið ekki
14