HERKULES H-SA 1930 Mode D'emploi D'origine page 116

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 22
Samsetning hjóla (mynd 5)
Setjið hjólin á tækið eins og sýnt er á mynd 5.
Samsetning haldfangs (mynd 4)
Festið haldfangið (1) á tækið með skrúfjárni.
5.2 Ísetning síu
Varúð!
Notið þurr og –blautsuguna aldrei án síu!
Gangið úr skugga um að sían sitji föst!
Ísetning blautsíu (mynd 7)
Til blautsugunnar verður að draga meðfylgjandi
blautsíu (16) yfi r síukörfuna (myndir 2/4). Meðfyl-
gjandi þurrsía (15) sem er í tækinu við afhendingu
er ekki ætluð til blautsugunnar!
Ísetning þurrsíunnar (mynd 8)
Rennið þurrsíunni (15) yfi r síukörfuna (myndir 2/4)
til þurrsugunnar. Þurrsían (15) er einungis ætluð til
þurrsugunnar.
Ísetning ryksugupoka
(Fylgir ekki með í kaupunum)
Þegar að ryksugað er fínt og þurrt ryk er mælt
með því að nota aukalegan ryksugupoka. Við það
helst þurrsían (15) lengur hrein og góð soggeta
helst lengur. Auk þess er auðveldara að farga ry-
kinu. Dragið ryksugupokann yfi r sogopið. Ryksu-
gupokinn er einungis ætlaður til þurrsogunnar.
5.3 Ísetning sogbarka (myndir 9-12)
Tengið sogbarka (11) við viðeigandi tengi fyrir
þurr- / blautsogun eftir óskaðri notkun.
Sogað
Tengið ryksugubarkann (11) við sogopið (9)
Blástur
Tengið ryksugubarkann (11) við blástursopið (10)
Til þess að lengja ryksugubarkann (11) er hægt
að tengja einn eða fl eiri hluta af þriggja hluta so-
grörinu (12) við ryksugubarkann (11).
5.4 Soghöfuð
Ryksuguhöfuð (13)
Ryksuguhöfuðið (13) er ætlað til þess að ryksuga
fast efni og fl jótandi efni á miðlungs til stórra fl ata.
Anl_H_SA_1930_SPK7.indb 116
Anl_H_SA_1930_SPK7.indb 116
ISL
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (mynd 2/2)
Rofastaða 0: Slökkt
Rofastaða I: Kveikt á tæki
Rofastaða AUTO: Sjálfvirkninotkun
6.2 Þurrsogun
Notið þurrsíuna (15) við þurrsogun Auk þess er
hægt að nota ryksugupoka. (sjá lið 5.2). Gangið úr
skugga um að sían sitji föst!
6.3 Blautsogun
Notið blautsíu (16) við blautsogun (sjá lið 5.2).
Gangið úr skugga um að sían sitji föst!
Vatnsaftöppunarlok (mynd 1)
Til þess að tæma tækisgeyminn (8) á einfaldan
hátt eftir blautsogun er sugan útbúin vatnsaftöp-
punarloki (19). Tappið vökva af tækinu með því að
snúa vatnsaftöppunarlokinu (19) rangsælis.
Varúð!
Við blautsogun lokast öryggisfl otrofi nn (5) þegar
að vatnsyfi rborðið hefur náð hámarks stöðu inni
í tækisgeyminum. Við það breytist soghljóðið og
tækið verður háværara. Slökkvið á tækinu og tæ-
mið tækisgeyminn.
Varúð!
Blaut og –þurrsugan er ekki ætluð til þess að sjú-
ga upp eldfi m efni! Notið einungis blautsíuna við
blautsogun!
6.4 Sjálfvirkninotkun
Tengið rafmagnsleiðslu verkfæris við sjálfvirk-
nitenginguna (6) og tengið sogbarkann (11) við
ryksugutengi rafmagnsverkfærisins. Gangið úr
skugga um að teningar séu þéttar til verkfærisins.
Setjið rofann (2) á sugunni í stöðuna „AUTO",
sjálfvirk notkun. Um leið og að kveikt er á raf-
magnsverkfærinu fer sugan sjálfkrafa í gang.
Þegar að slökkt er á rafmagnsverkfærinu, slekkur
sugan sjálfkrafa á sér eftir innstilltan biðtíma.
6.5 Blástur
Tengið sogbarkann (11) við blástursop (10) ryksu-
gunnar.
- 116 -
29.01.13 17:39
29.01.13 17:39

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

23.421.85

Table des Matières