4
Haldið ræsihnappinum inni í u.þ.b. 2 sekúndur, þar til sjálfvirka pressunin fer í gang
(sjá kápu að aftan, mynd D).
5
Bíðið þar til valsadrifið fer sjálfkrafa til baka.
6
Losið þrýstikjaftinn af þrýstitenginu.
Pressunin endurtekin
Ef pressuninni var hætt í miðju kafi verður að endurtaka hana. Allt eftir því hversu mikið var
pressað getur verið að þrýstitækið mæti engri mótstöðu á löngum kafla.
VARÚÐ
Tenging ekki nógu traust vegna rangrar staðsetningar þrýstikraga
Gangið úr skugga um að þrýstikraginn sé lokaður í sömu stöðu og áður en pressun
var hætt
1
Styðjið á stopp-hnappinn.
2
Styðjið á ræsihnappinn. Valsadrifið fer í upphafsstöðu sína.
3
Haldið ræsihnappinum inni í u.þ.b. 2 sekúndur, eða þar til sjálfvirka pressunin fer í gang.
B266-004 © 05-2015
964.869.00.0 (03)
IS
189