spónaopa (7) með rofanum (9).
5.3 Langsum stýring (mynd 6)
Notið langsum stýringuna (13) þegar að hefl a á
samhliða kanti verkstykkisins.
Samsetning langsum stýringar (mynd 6)
•
Festið festingu (d) langsum stýringarinnar
með meðfylgjandi bolta (a) á vinstri hlið tæki-
sins.
•
Tengið nú festinguna (d) við lista langsum
stýringarinnar (13).
•
Stýrilistinn verður ávallt að snúa niður á við.
•
Stillið inn rétt millibil á milli langsum stýringar
og verkstykkiskanti.
•
Festið hlutina saman með boltanum (b) og
vængjaróni (c).
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (mynd 7)
•
Rafmagns-handhefillinn er útbúinn öryggisro-
fa til þess að koma í veg fyrir slys.
•
Þrýstið inn læsingarrofanum (3) og síðan
höfuðrofanum (4) til þess að gangsetja tækið.
Læsingarrofanum (3) er hægt að þrýsta inn
frá báðum hliðum.
•
Til þess að slökkva á rafmagns-handheflinum
er höfuðrofanum (4) sleppt. Höfuðrofinn (4)
hrekkur sjálfkrafa í upprunalega stöðu.
6.2 Vinnutilmæli
Viðvörun! Rafagns-handhefl inum á einungis ren-
na að verkstykkinu á meðan að hann er í gangi.
6.2.1 Fletir hefl aðir
Stillið inn rétta hefl unardýpt Leggið fremri grun-
nplötu rafmagns-handhefi lsins á verstykkið sem
hefl a á gangsetjið hefi linn. Rennið rafmagns-
handhefl inum með báðum höndum yfi r fl ötinn.
Bæði fremri grunnplata og aftari grunnplata
tækisins verða að liggja á alveg á fl etinum. Til að
ljúka hefl un á fl eti er best að stilla inn mjög grunna
hefl un og fara yfi r efnið nokkrum sinnum.
6.2.2 Efni afkantað (myndir 8-9)
•
Á fremri grunnplötunni er V-renna (a) fræst í
hana þar sem að hægt er að afkanta efni með
45°.
•
Gangsetjið tækið og látið það ná fullum snú-
ningshraða. Setjið V-rennuna (a) hefilsins í
45° halla við kannt verkstykkisins.
Anl_PRO_HB_82_SPK7.indb 180
Anl_PRO_HB_82_SPK7.indb 180
IS
•
Rennið rafmagnsheflinum nú langsum eftir
kanti verkstykkisins.
•
Til þess að tryggja góð gæði heflunarinnar
ætti hraði hefilsins og halli hans að vera sem
jafnastur.
6.2.3 Þrep hefl uð (myndir 6/10)
•
Með hjálp langsum stýringarinnar (13) er
hægt að hefla þrep.
•
Festið langsum stýringuna (13) á vinstri hlið
tækis (sjá lið 5.3).
•
Festið dýptarstýringuna með því að festa
dýptarmælikvarða (12) með hjálp festingarro-
fa (11) hægra megin að framanverðu tækis-
húsi hefilsins (sjá mynd 10).
•
Losið festingarrofa (11) og staðsetjið dýp-
tarstýringar-kvarðann (12) þannig að óskuð
dýpt er sýnd. Festið aftur festingarrofann (11).
Þrepabreidd:
Breidd þrepa er hægt að stilla inn með langsum
stýringunni (13).
Dýpt þrepa:
Við mælum með að stilla inn um það bil 2mm hef-
lunardýpt og hefl a oftar yfi r efnið þar til að óskaðri
dýpt hefur verið náð.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
- 180 -
18.05.15 10:11
18.05.15 10:11