IS
Skipt um hreinlætisbúnað (B)
1. Fjarlægið gamla hljóðdeyfifrauðið og setjið
nýtt á.
2. Togið gamla eyrnapúðann af.
3. Setjið nýjan eyrnapúða yfir gatið, fyrir miðju.
4. Ýtið með fingri meðfram eyrnapúðanum
þangað til að hann festist við brúnina, allan
hringinn.
5. Togið gamla höfuðpúðann af og setjið nýjan á.
Samþykki og tæknilegar upplýsingar (C)
C1) Höfuðband
C2) Hálsband
C3) Festing á hjálm/hettu
C4) Prófað og vottað af (staðlar)
C5) Þyngd
C6) Meðalhljóðdeyfing
C7) Staðalfrávik
C8) Áætlað verndargildi
C9) Prófað og vottað af (tilkynntur aðili)
C10) Stærð: S (lítil) M (meðalstór) L (stór)
Samþykktar samsetningar hjálma (D)
Eingöngu má festa þessi eyrnaskjól við og nota
með öryggishjálmum fyrir vinnustaði sem taldir
eru upp í töflu D.
D1) Framleiðandi
D2) Gerð
D3) Millistykki
Eyrnaskjól sem samræmast staðli EN 352-3 eru
í eftirfarandi stærðum: lítil (S), meðalstór (M) eða
stór (L). Meðalstór eyrnaskjól passa fyrir flesta
notendur. Lítil og stór eyrnaskjól eru hönnuð
fyrir notendur sem geta ekki notað meðalstór
eyrnaskjól.
Aukabúnaður og varahlutir
Hreinlætisbúnaður fyrir Zekler 401 og 402: HK1
Hreinlætisbúnaður fyrir Zekler 403: HK2
63