HERKULES H-RM 700 Mode D'emploi D'origine page 49

Balayeuse
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 12
Anleitung_H_KM_700_SPK7:_
Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem fara
verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og skaða.
Lesið því þessar notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar
leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu ef
það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
VARÚÐ
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er
farið eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum
leiðbeiningum getur myndast hætta á raflosti, bruna
og/eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar og
notandaleiðbeiningarnar vel til notkunar í
framtíðinni.
Tryggja verður með viðeigandi
varúðarráðstöfunum að börn komist ekki að
tækinu.
Skiptið tafarlaust um bilaða eða skemmda hluti.
Notið einungis upprunalega varahluti.
Ef tækið er notað í önnur verk en það er ætlað til
eða ef gert er við tækið af utanaðkomandi aðila
eða ekki samkvæmt notandaleiðbeiningunum
fellur öll ábyrgð tækisins úr gildi.
Það er bannað að sópa upp gelefnum, vökvum,
eldfimum efnum og efnum sem valdið geta
sprengingum með þessu tæki.
Sópið ekki upp glóð eða heilsuskaðandi efni með
sóparanum.
2. Tækislýsing (mynd 1)
1. Haldfang
2. Stilliró fyrir tækisbeisli
3. Festiró fyrir tækisbeisli
4. Fremri bursti
5. Stilliskrúfa fyrir hæðastillingu bursta.
6. Safnari
01.04.2011
12:55 Uhr
Seite 49
3. Innihald (mynd 2)
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og flutningafestingar / tækis
(ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið hvort
að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að
ábyrgðartímabil hefur runnið út.
VARÚÐ
Tæki og umbúðir þess eru ekki barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmur
og smáhluti!
Hætta er á að hlutir geti fests í hálsi og einnig
hætta á köfnun!
Staða Lýsing
1
2
3
4a
4b
5
6
7
8
9
4. Tilætluð notkun
Rétt notkun sóparanns er sópun á þurrum flötum
eins og til dæmis aðkeyrslum, garðpöllum, stéttum og
þessháttar.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er í
notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem fer út
fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim sökum,
er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
Efri hluti tækisbeislis
Neðri hluta tækisbeislis
Sópari með safnara
Vinstri tækisbeislisfesting
Hægri tækisbeislisfesting
Stilliró (4 stk.)
Festiskrúfur fyrir tækisbeislisfestingu (2 stk.)
Festiskrúfur fyrir tækisbeisli (2 stk.)
Fremri burstar (2 stk.)
Festiskrúfur fyrir fremri bursta (6 stk.)
IS
49

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

23.520.2611011

Table des Matières