Notkunarleiðbeiningar
Farið á milli punktastaðsetninga með því að nota Glutathione plástur 5 til 7
daga á viku. Hægt er að nota hverja sem er af punktastaðsetningunum í
þessum bæklingi fyrir Y-Age plásturinn, en heppilegar Glutathione
staðsetningar eru sýndar hægra megin.
Þegar Y-Age vörur eru notaðar saman, skal nota hvaða 2 plástra sem er á
hvaða 2 Y-Age staðsetningarnar sem er í þessum bæklingi með því að setja
plástrana annað hvort á miðlínu eða hægri hlið líkamans.
Setjið plástrana á hreina, þurra húð að morgni. Plástrana má bera allt að 12
klst þar til þeim er eygt. Drekktu nóg vatn á meðan þú notar þessa vöru.
1. ÞREP
Fyrst þarf að nna nálastungupunktinn sem
ætlunin er að örva.
2. ÞREP
Næst þarf að taka plastperlu úr pokanum.
Fjarlægið miðann af límhliðinni á
meðfylgjandi plastplástri. Leggið
plastperluna á miðja límhliðina
á plástrinum.
3. ÞREP
Að lokum, er perlan og plásturinn fest á
nálastungupunktinn og hendi rennt y r
plásturinn þar búið er að festa hann
tryggilega við húðina. Það skal ýta
lauslega á nálastungupunktinn.
Viðvaranir: Fjarlægið samstundis ef vart verður við óþægindi eða ertingu í húð. Ekki nota
plásturinn aftur eftir að hann hefur verið tekinn af húðinni. Eingöngu fyrir útvortis notkun. Ekki til
inntöku. Notið ekki á sár eða skaddaða húð. Leitið ráða hjá sérfræðingi á heilbrigðissviði ef þú þjáist
af einhverjum kvillum eða hefur einhverjar spurningar varðandi heilsuástand þitt. Má ekki nota á
meðgöngu eða með brjóstagjöf. Þessi bæklingur er ekki hugsaður sem læknisfræðileg ráðgjöf.
Áhrif eru breytileg eftir einstaklingum.
AÐALÆÐ 6
Staðsettur u.þ.b. 3 ngurbreiddum
fyrir neðan na ann
AÐALÆÐ 22
Staðsettur við rót hálsins, í dældinni
á miðju viðbeininu
LIFUR 3
Staðsettur ofan á HÆGRI fæti, á ti
stóru táar.
LUNGA 9
Staðsett í dældinni við rákina á
HÆGRI úlnlið, þegar þumlinum er
rennt eftir rákinni
MILTA 6
Staðsettur u.þ.b. órum
ngurbreiddum fyrir ofan HÆGRA
ökklabein, á skö ungnum.