Öryggisreglur; Tilkynning Til Viðskiptavina Í Evrópu; Viðvaranir Fyrir Notkun - Nikon MB-D12 Manuel D'utilisation

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 25
Öryggisreglur
Lesið þessa handbók vandlega áður en þessi
vara er notuð til að tryggja rétta beitingu.
Tryggðu að geyma handbókina þar sem allir
sem munu nota vöruna geta lesið hana, eftir
lesturinn.
Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu
Tilkynning til viðskiptavina í Evrópu
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER
SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM
RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.
Þetta tákn gefur til kynna að þessari
vöru verði safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
Is
notendur í Evrópulöndum:
• Þessi vara er ætluð til sérstakrar
söfnunar
á
viðeigandi
söfnunarstöðum. Má ekki henda með venjulegu
heimilisrusli.
• Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða
staðaryfi rvöldum sem sjá um úrvinnslu sorps.
2
Viðvaranir fyrir notkun
• MB-D12 er eingöngu notuð með samhæfum
myndavélum.
• Ekki nota með rafhlöðum eða rafhlöðuhöldurum
sem ekki er mælt með í þessari handbók.
• Skiptið um tengilok þegar MB-D12 er ekki í
notkun til að koma í veg fyrir rafl ost vegna
málmhluta sem snerta rafskautin.
• Fjarlægið rafhlöðurnar eða eða setjið haldarann
eða lokið á haldarahylkið til að koma í veg fyrir
rafl ost vegna snertingar við aðra málmhluti
þegar rafhlöðuhaldarinn er fj arlægður frá
MB-D12.
• Það getur verið að aðgangsljós minniskortsins
lýsi þegar MB-D12 er sett í eða fj arlægt úr
myndavélinni, en þetta er ekki bilun.
• Hættið strax að nota tækið ef tekið er
eftir reyk eða óvanalegri lykt eða hljóði frá
rafhlöðubúnaðinum. Farið með tækið til
söluaðila eða viðurkenndan þjónustuaðila Nikon
til skoðunar eftir að rafhlöðurnar eru fj arlægðar.
• MB-D12 er ekki með afl rofa. Notið afl rofa
myndavélarinnar til að kveikja eða slökkva á
afl gjafanum.

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières