TF 50 HWI
E87 264 01
Lestu vinsamlegast öryggisleiðbeiningarnar sem fylgja hverju tæki til þess að tryggja öryggið sem best. Lestu
vinsamlegast leiðbeiningar um notkun áður en hún hefst.
Skráðu hjá þér eftirfarandi upplýsingar:
Raðnúmer:____________________ Keypt þann: _______________________
Tækinu er ætlað að þurrka og hita byggingar þar sem þörf er fyrir upphitun til bráðabirgða, þurrkun eða loftræstingu.
Vélin skal tengd við jarðtengda innstungu sem búin er lekastraumsrofa. Einnig er hægt að nota tækið sem kælibúnað,
El-Björn gefur nánari upplýsingar um vatnskælinn.
Upplýsingar um vélina
Tæknilýsing vélar
H með blásara
H án blásara
B
D
Þyngd
Hljóðstyrkur
Vél og blásari
Markspenna
Afl
Spenna
Raftenging
Loftflæði með blásara
Öryggi
Vörulýsing
Hvernig tækið er byggt upp TF 50 HWI er byggt úr blikkgrind
með einangrun að innanverðu til þess að draga úr hávaða.
Vatnskælirinn er varinn innan í vélinni og tengdur með
Camlock-tengi sem er 25 mm í þvermál. Vélin sækir hitann í
heita vatnið. Loftinntak TF 50 HWI er að aftanverðu.
Loftið er leitt um síu og vatnskælinn inn í viftuna, að
blásaranaum og að lokum út í rýmið um túðurnar á
blásararörinu.
Koma skal tækinu fyrir á eins miðlægum stað í rýminu og
mögulegt er til þess að það þurrki og hiti sem best.
Mikilvægt er að viftan gangi stöðugt til þess að tækið þurrki og
hiti sem best.
1 Síulúga
2 Sía
3 Vatnskælir í heild sinni
4 Spennudeilir verksm.st. 8
5 Á/Af Snúningstakki
6 Hitastillir
7 Blásari
8 Vatn að
2200 mm
1310 mm
760 mm
940 mm
148 kg
70 dB(A)
400 V
1,6 kW
2,5 A
3N~400V
3900 m³/ klst.
16A
9 Vatn frá
10 Gaumljós vél
11 Gaumljós frost
12 Lyftiauga
13 Viftuvél
14 CEE 16A Raftengi
15 Aftöppunarventill
16 Handfang
17 Rýmisstillir
Vatnshlutinn
Camlock-tenging
Hámarkshiti vatns
Hámarksþrýstingur vatns
Þéttleiki
Afl 50 kW við eftirfarandi gildi:
EG-vottun um að upplýsingar standist, sjá
www.elbjorn.com
7.
17.
8.
9.
6.
3.
2.
1.
15.
IS
25 mm
80°
16 bör
IP 44
–Vatnshiti 80–50°C
–Vatnsflæði 0,4 l/sek
–Lofthiti +5°C
12.
10.
5.
11.
14.
16.
4.
13.