5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Viðvörun!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er stillt.
•
Stilla verður tækinu stöðugu upp. það er að
segja á verkstæðisborði eða það verður að
festa tryggilega við undirgrind eða þessháttar.
•
Áður en að notkun tækisins er hafin verður
að ganga úr skugga um að allar hlífar og allur
öryggisútbúnaður þess sé til staðar og rétt
ásettur á tækið.
•
Slípisteinarnir verða að geta snúist hin-
dranalaust.
5.1 Uppsetning neistahlífar (myndir 1/3/4/5)
•
Rennið neistahlífinni (3) undir slípisteinshlífina
(4). Skrúfið neistahlífina (3) fasta við slípi-
steinshlífina (4) með stilliskrúfunni (10).
•
Til þess ætti að nota skrúfuna (10) með
fjaðurhringnum (a), skrúfuna (b) og rónna (c)
sem er fast við neistahlífina (3). Til þess að
festa hlífina á tækið þarf að nota skrúfjárn og
réttan fastan lykil til að halda á móti (mynd 3).
•
Stillið neistahlífina (3) með hjálp stilliskrúfun-
nar (10) þannig að millibilið á milli slípistein-
sins (5) og neistahlífarinnar (3) sé eins lítið og
hægt er og alls ekki meira ein 2 mm.
•
Stillið þannig neistahlífina (3) reglulega þan-
nig að stillingin sé löguð að sliti slípisteinsins.
5.2 Verkstykkjaplata ásett (myndir 1 / 6 / 6a /
staða 7)
•
Skrúfið verkstykkjaplötuna (7) með festiskrú-
funum (6) við slípisteininn.
•
Til þess verður að renna skrúfunni (a) í gen-
gum gatið sem verkstykkjaplötuna (7) á að
festa við. Setjið verkstykkjaplötuna (7) á sinn
stað, síðan skífuna (b) og síðan spenniskífuna
(c). Að lokum er vængjaskrúfan (6) sett á móti
og hún hert.
5.3 Verkstykkjaplatan stillt (mynd 7 / staða 7)
•
Stillið verkstykkjaplötuna (7) með hjálp fes-
tiskrúfunnar (6) þannig að millibilið á milli
slípisteins (5) og verkstykkjaplötunnar (7) sé
eins lítið og mögulegt er og alls ekki meira en
2 mm.
•
Stillið verkstykkjaplötuna (7) reglulega þannig
að stillingin sé löguð að sliti slípisteinsins (5).
Anl_H_BS_240_SPK7.indb 174
Anl_H_BS_240_SPK7.indb 174
IS
5.4 Skipt um slípistein (myndir 8/9/10)
Fjarlægið skrúfurnar þrjár (14) úr hlífðarhlif (B)
tækisins og tækið hana af tækinu. Fjarlægið síðan
skrúfurnar (14) og takið hliðarhlífi na af. Losið rón-
na (D) (varúð slípisteinninn ef festur með öfugri
gengju), með því að halda rónni á öxli slípibelti-
sins fastri á móti. Takið að lokum festinguna (C)
af. Nú er hægt að skipta um slípisteininn (5). Notið
klút til að setja slípisteininn í tækið. Setjið festiskí-
funa (C) og rónna (D) upp á öxulinn og haldið á
móti með klútinum á meðan róin (D) er hert.
5.5 Skipt um slípibelti (myndir 1 / 11)
•
Losið skrúfurnar 3 (14) og takið hliðarhlífina af
tækinu. Losið spenniskrúfuna fyrir efra slípi-
beltishjólið (12) um nokkra snúninga.
•
Þrýstið beltaspenni (13) niður á við og takið
slípibeltið af hjólunum.
•
Leggið nýja slípibeltið (11) á mitt neðra hjólið
og efra hjólið og sleppið beltaspenni (13).
•
Herðið nú spenniskrúfuna (12) og setjið
hliðarhlífina aftur á tækið.
•
Með stilliskrúfu slípibeltis (15) er hægt að stil-
la staðsetningu slípibeltisins með því að losa
ró stilliskrúfunnar (15) og stilla staðsetningu-
na með því að snúa skrúfunni með skrúfjárni.
Best er að snúa slípibeltinu með hendinni til
þess að stilla stöðu slípibeltisins sem best.
Eftir að búið er að stilla stöðu slípibeltisins,
herðið þá aftur rónna með föstum lykli.
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (1)
Setjið höfuðrofann (1) í stöðuna „1" til þess að
gangsetja tækið.
Til þess að slökkva á tækinu er höfuðrofi nn (1)
settur í stöðuna „0".
Bíðið eftir að búið er að gangsetja tækið þar til að
það hefur náð hámarks snúningshraða. Byrjið þá
fyrst að slípa.
6.2 Slípað
•
Leggið verkstykkið á verkstykkjaplötuna (7)
og rennið því varlega í óskuðum halla að slípi-
steininum (5) þar til að það snertir hann.
•
Hreyfið verkstykkið létt til beggja hliða til þess
að framkalla góða slípun. Auk þess verður við
það slípisteinninn (5) jafnt uppnotaður. Látið
verkstykkið kólna inn á milli.
- 174 -
13.09.2016 06:59:44
13.09.2016 06:59:44