//ikea-club.com
ÍSLENSKA
10
Fyrir fyrstu notkun
Þvoðu, skolaðu og þurrkaðu málmsíuna
fyrir fyrstu notkun.
Svona á að nota kaffikönnuna
Lagaðu kaffi með því að setja það magn
sem þú vilt af möluðu kaffi í málmsíuna
og heltu svo heitu vatni rólega í gegnum
síuna ofan í ílátið. Mælt er með að nota
vatn sem er 92-96 °C til bragðið verði
sem ljúffengast. Taktu málmsíuna og
tæmdu.
Þrif
Alla hluta má setja í uppþvottavél. Með
tímanum gæti kaffi safnast fyrir í síunni;
gættu þess að þrífa hana vel. Það gæti
hjálpað að nota hvítt edik til að losa kaffi
sem fests hefur í síunni. Ráðlagt er að
þynna það með vatni svo það skemmi
ekki yfirborðið.