5.3 Rafmagnstenging
•
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarin-
nar sem nota á sé sú sama og gefin er upp í
upplýsingarskilti tækisins.
•
Þetta tæki má einungis tengja við rafrás með
jarðtengingu og með nægilega vel einan-
gruðum tengingum.
Vinsamlegast farið eftir eftirfarandi leiðbeiningum
til þess að minnka hættu á eldi, rafl osti eða sly-
sum á fólki:
•
Notið tækið aldrei með 400 V spennu ef að
tækið er stillt á notkun við 230 V spennu.
Varúð: Eldhætta!
•
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að spennustillingu tækisins er breytt.
•
Það er stranglega bannað að breyta spennus-
tillingu á tækinu á meðan að það er í notkun.
•
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarin-
nar sem nota á, sé sú sama og sú spenna
sem valin er á tækinu áður en að tækið er
tekið til notkunar.
Tilmæli:
Suðutækið er búið 400V~ 16 A-CeCon-tengingu.
Ef nota á tækið með 230 V~ spennu verður að
notast við meðfylgjandi millistykki nr. 30.
5.4 Áfesting suðuvírsrúllu
(mynd 1, 5, 6, 26-34)
Suðuvírsrúlla fylgir ekki með tækinu!
5.4.1 Suðuvírsgerðir
Suðvír verður að velja eftir mismunandi notkun
tækis. Í þetta suðutæki er hægt að nota suðuvír
með þykktunum 0,6, 0,8 og 1,0 mm. Vírsþræðin-
gar og stýringar fylgja með tækinu. Vírsþræðingar
og stýringar verða ávallt að passa þeirri vírsþykkt
sem notuð er.
5.4.2 Magn suðuvírs
Í þetta tæki er hægt að ísetja að hámarki 5kg af
suðuvír.
5.4.3 Suðuvírsrúlla ísett
•
Opnið hús suðutækisins (mynd 2/4). Rennið
haldfangi húss (mynd 2/27) afturávið og opnið
hús (mynd 2/4).
•
Gangið úr skugga um að upprúllun suðuvírs
sé í lagi til þess að tryggja að suðuvírinn renni
jafnt af rúllunni.
Anl_HSG_190_D_SPK7.indb 224
Anl_HSG_190_D_SPK7.indb 224
IS
Lýsing suðuvírsþræðingar (mynd 26-27)
A
Festing rúllu
B
Rúlluhaldari
C Stýripinni
D
Stilliskrúfa fyrir rúllubremsu
E
Skrúfur fyrir vírsdrif
F
Haldari vírsdrifs
G Vírsdrifrúlla
H Barkatenging
I
Þrýstirúlla
J
Þrýstirúlluhaldari
K
Þrýstirúllufjöður
L
Stilliskrúfa fyrir mótþrýsting
M Stýrirör
N Suðuvírsrúlla
O Op suðuvírsrúllu
Suðurúlla ísett (myndir 26,27)
Leggið suðuvírsrúlluna (N) á rúlluhaldarann (B).
Passið að endi suðuvírsins sé á hlið suðuvírs-
stýringarinnar, sjá ör.
Athugið að rúllufestingin (A) þrýstist inn og að
stýripinninn (C) sitji í opi (O) suðurúllunnar. Rúll-
ufestingin (A) verður að smella aftur yfi r suðurúllu-
na (N). (mynd 27)
Suðuvír þræddur og suðuvírsdrif stillt (myn-
dir 28-34)
•
Þrýstið Þrýstirúllufjöður (K) uppávið og framá-
við (mynd 28).
•
Rennið þrýstirúlluhaldara (J) saman með
þrýstirúllu (I) og þrýstirúllufjöður (K) niðurávið
(mynd 29)
•
Losið skrúfur vírsdrifs (E) og togið rúllur vírs-
drifs (F) út (mynd 30).
•
Yfirfarið vírsdrifsrúllu (G). Á efri hlið vírsdrifs-
rúllunni (G) verður að vera still inn á rétta
þykkt suðuvírs. Vírsdrifsrúllan (G) er með 2
stýriskífum. Skiptið um vírsdrifsrúlluna (G) eða
snúið henni við ef þörf er á. (Mynd 31)
•
Setjið haldara vírsdrifs (F) aftur á sinn stað og
skrúfið hann fastann.
•
Fjarlægið suðuhausinn (mynd 5/12) af
suðuhaldfanginu (mynd 5/13) og skrúfið sner-
tirörið (mynd 6/26) af (mynd 5-6). Leggið bar-
kann (mynd 1/11) á gólfið, eins beint og hægt
er í áttina frá suðutækinu.
•
Klippið fyrstu 10 sentímetrana af þannig að
endi vírsins haf beinan skurð og sé laus við
tjásur og óhreinindi. Slípið enda suðuvírsins ef
að hann er ekki alveg hreint klipptur.
•
Smeygið suðuvírnum í gegnum stýrirörið (M),
á milli þrýsti- og vírsdrifsrúllu (G/I) og inn í
barkatenginguna (H). (mynd 32) Rennið nú
suðuvírnum varlega með hendinni inn í suðu-
- 224 -
12.08.2015 17:42:19
12.08.2015 17:42:19