HERKULES H-US 75 Set Mode D'emploi page 185

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 25
6.3. Upplýsingar varðandi snúningshraða
litlir fræsarar/slípiskífur: hár snúningshraði
stórir fræsara/slípiskífur: lár snúningshraði
6.4. Vinnutilmæli
Notið aðeins léttann þrýsting verkstykkið,
þannig að hægt sé að vinna með stöðugum
snúningshraða.
Mikill þrýstingur eikur vinnuhraða ekki heldur
hemlar hann tækið og þar af leiðandi vinnuna
eða stöðvar mótor tækið og ofgerir mótornum.
Lítil verkstykki verður að tryggja með þvingum
eða skrúfstykki til þess að tryggja eigið öryggi.
Fín vinna/grafið í: Haldið á haldfangi sveigjan-
legs öxulsins (12) eins og á penna.
Gróf vinna: Haldið á haldfangi sveigjanlega
öxulsins (12) eins og haldið er á hamarskafti.
6.5 Slípað
Leggið verkstykkið á verkstykkjaplötuna (8)
og rennið því varlega í óskuðum halla að slípi-
steininum (5) þar til að það snertir hann.
Hreyfið verkstykkið létt til beggja hliða til þess
að kalla fram góða slípun. Auk þess verður við
það slípisteinninn (5) jafnt uppnotaður. Látið
verkstykkið kólna inn á milli.
Varúð!
Ef slípidiskurinn á til að festast við vinnu, takið þá
verstykkið úr tækinu og bíðið þar til tækið hefur
náð fullum snúningshraða á ný.
6.6 Fæging (mynd 1)
Berið á þunnt lag af fægikremi (mynd 18 /
staða 3) á fægisteininn (6).
Þrýstið verkstykkinu að fægisteininum og
hreyfið það í pendúlhreyfingu til vinstri og
hægri.
Fægingu á alltaf að framkvæma í snúningsátt
fægisteinsins (6).
Varúð!
Fæging á móti snúningsátt fægisteinsins (6) getur
leitt til skemmda á fægisteininum og einnig leitt til
meiðsla.
Anl_H_US_75_Set_SPK7.indb 185
Anl_H_US_75_Set_SPK7.indb 185
IS
7. Aukahlutir
7.1. Aukahlutir (mynd 12)
1
Slípiskífa
2
Slípihulsa (lítil)
3
Slípihulsa (stór)
4
Skurðarskífa
7.2. Aukahlutir (mynd 13)
1
Fræsari (með kúlu)
2
Fræsari (með oddi)
3
Fræsari (sívalningur)
4-5 slípipinnar
7.3. Aukahlutir (mynd 14)
1-5 slípipinnar (mjög fínir)
7.4. Aukahlutir (mynd 15)
1-3 slípipinnar (fínir)
4-5 slípipinnar (grófi r)
7.5. Aukahlutir (mynd 16)
1-4 toppburstar
5-7 messing-vírburstar
7.6. Aukahlutir (mynd 17)
1
Skurðarskífa (fín)
2
Slípivals fyrir slípihulsur (lítill)
3
Haldari fyrir skurðar-og slípiskífur
4
Slípivals fyrir slípihulsur (stór)
5
Spennipinni fyrir fi ltskífur
7.7. Aukahlutir (mynd 18)
1
Filtfægiskífa (lítil)
2
Filtfægiskífa (stór)
3
Fægikrem
4
Slípisteinn
7.8. Aukahlutir (mynd 19)
1
Spennihulsa 2,0-3,2mm
8. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
- 185 -
19.09.2016 11:35:43
19.09.2016 11:35:43

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

44.125.62

Table des Matières