Geberit KSS-160 Mode D'emploi page 73

Masquer les pouces Voir aussi pour KSS-160:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 16
Notkun
Geberit PE og Geberit Silent-db20
rör og fittings soðin
AÐVÖRUN
Slysahætta vegna bruna
Komið ekki við suðuspegilinn þegar hann
er í gangi eða að kólna.
Þegar hlé er gert á vinnu skal koma
suðuspeglinum fyrir í þar til ætluðum
standi.
1
Stingið klónni í rafmagnsinnstungu.
Geberit suðuspegill KSS-160/KSS-200:
Á meðan búnaðurinn er að hita sig logar
rauða gaumljósið. Þegar suðuhitastigi er náð
(eftir u.þ.b. 8 mínútur) kviknar á græna
gaumljósinu.
KSS-160
KSS-200
Geberit suðuspegill KSS-315:
Innbyggður hitastillir vaktar upphitunina.
Suðuhitastigi er náð eftir u.þ.b. 20 mínútur.
KSS-315
B773-003 © 02-2014
997.771.00.0 (09)
230 V
120 V
00:08:00
00:20:00
2
Styttið rörin eða fittings hornrétt.
90°
Rör eða fittings hituð upp:
• ø 32 mm aðeins í höndunum
• ø 40–75 mm í höndunum eða með
suðutæki
• ø 90–315 mm aðeins með suðutæki
3
Haldið rörunum eða fittings nægilega þétt
að suðuspeglinum og hitið þau upp þeim
megin sem á að sjóða.
Rör eða fittings tengd saman:
• ø 32 mm aðeins á tengistandi
• ø 40–75 mm á tengistandi eða með
suðutæki
• ø 90–315 mm aðeins með suðutæki
4
Til að tengja rörin eða fittings rétt saman
þarf að þrýsta þeim saman með jöfnu álagi.
IS
73

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Kss-200Kss-315

Table des Matières