Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Hætta!
Þetta tæki er ekki ætlað til þess að vera notað af
persónum (þar með talið börnum) með skerta sál-
ræna getu, hreyfi getu eða skerta dómgrind. Tækið
á ekki heldur að vera notað af persónum sem ekki
hefur nægilega reynslu eða þekkingu nema undir
eftirliti þriðju persónu sem tekur þá ábyrgð á not-
anda og kennir notanda hvernig á að nota tækið
rétt. Upplýsa ætti börn um hættur til þess að koma
í veg fyrir að þau leiki sér með tækið.
•
Lesið vinsamlegast allar notandaleiðbeinin-
garnar vandlega og farið eftir þeim tilmælum
sem þar eru tekin fram. Lærið að nota tækið
rétt og örugglega með notandaleiðbeiningun-
um og öryggisleiðbeiningunum.
•
Tryggja verður með viðeigandi varúðarráð-
stöfunum að börn komist ekki að tækinu.
•
Notandi tækisins er ábyrgur varðandi fólki í
nánd.
•
Fyrir notkun verður að láta fagaðila ganga úr
skugga um að allar nauðsynlegar öryggis-
ráðstafanir varðandi rafmagn séu fullnæg-
jandi.
•
Á meðan að dælan er í gangi má fólk ekki
vera í vatninu sem dælt er.
•
Í vötnum, görðum og tjörnum og þar í nánd er
einungis leyfilegt að nota rafrás með öryggi
upp að 30mA (eftir VDE 0100 lið 702 og 738).
•
Skoðið tækið vel fyrir hverja notkun. Notið
tækið ekki ef að öryggisútbúnaður þess er
uppnotaður eða skemmdur. Gerið öryggisút-
búnað þessa tækis aldrei óvirkan.
•
Notið tækið einungis til þeirra verka sem talið
er upp og lýst er í notandaleiðbeiningunum.
•
Notandi er ábyrgur fyrir öryggi á vinnusvæði-
nu.
Anl_NDE_10_SPK7.indb 118
Anl_NDE_10_SPK7.indb 118
IS
•
Ef að rafmagnsleiðslan eða rafmagnsklóin
hafa orðið fyrir skemmdum má ekki framkvæ-
ma neinar viðgerðir þeim! Skipta verður um
rafmagnsleiðsluna í heilu lagi. Þessi viðgerð
má einungis vera framkvæmd af viðurkenn-
dum fagaðila.
•
Rafmagnsspennan á tækisskiltinu sem upp-
gefin er sem 230 volta riðstraumsspenna ver-
ður að passa við spennu þeirrar rafrásar sem
tækið á að tengja við.
•
Gangið úr skugga um að rafmagnstengingar
séu á öruggum stað þar sem að vatn getur
ekki flotið yfir þær og hlífið þeim fyrir raka.
•
Takið tækið úr sambandið við straum eftir
hverja notkun.
•
Forðist að tækið komist undir beint vatnsflæði.
•
Notandi tækisins er ábyrgur fyrir því að upp-
fylla allar reglur, lög og skyldur sem eiga við
á staðnum sem tækið er notað (leitið ráða hjá
fagmanni ef þörf er).
•
Notandi tækisins verður að fyrirbyggja að
skemmdir vegna vatns í rýmum, bilana tækis
og þessháttar (til dæmis með því að setja upp
viðvörunarkerfi, auka dælu eða þessháttar).
•
Ef að tækið bilar má einungis láta viðurkenn-
dan fagaðila gera við það eða ISC-þjónustu-
verkstæðið sjálft.
2. Tækislýsing og innihald
sjá mynd 1
•
Flæðirofi (1)
•
Innstunga (2)
•
Rafmagnsleiðsla (3)
•
Tengi (4)
Dælur sem eru ef til vill á myndum hér fylgja ekki
í kaupunum heldur eru þær einungis til betri úts-
kýringar.
- 118 -
07.12.15 13:45
07.12.15 13:45