Varúð!
Uppgefi n sveifl ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem gefi n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppgefi n sveifl ugildi er hægt að nota til viðmiðu-
nar við önnur lík tæki.
Uppgefi ð sveifl ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 174
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 174
ISL
5. Fyrir notkun
5.1. Samsetning tækis
•
Leggið tækisfótinn (1) þar sem tækið á að
standa
•
Festið súluna (2) við tækisfótinn með meðfyl-
gjandi boltum (A). (myndir 3-4)
•
Nú er hægt að setja borðið á sinn stað og
festa það með festingunni. Stingið þvínæst
sveifinni (27) á sinn stað og skrúfið hana fasta
með boltanum (28). (myndir 5-7)
•
Að lokum er tækishöfuðið sett á súluna í heilu
lagi. Stillið tækishöfðinu lóðrétt við tækisfótinn
og tryggið það síðan með boltunum (35).
(myndir 8-9)
•
Skrúfið haldföngin þrjú (9) sem fylgja með
tækinu í höfuðið. (mynd 10)
•
Skrúfið stillihaldfang snúningshraða (15) á
tækið eins og sýnt er á mynd 11.
•
Festið rennikeflið (3) með vængjaróm (21)
(mynd 12).
•
Áður en að borpatrónan er sett á tækið með
MK-skaftinu verður að athuga að báðir hlutar-
nir séu hreinir. Rennið þvínæst keilunni með
fastri hreyfingu inn í op borpatrónunnar. Eftir
það er kóni rennt inn í borspindilinn. Til þess
verður að renna borpatrónunni (10) með kóni
(24) inn í öxulinn (11) og snúa svo þannig að
hlutirnir renni aðeins lengra inn í öxulinn (11).
Þrýstið nú borpatrónunni (10) með kóni (24)
fast og hratt inn í öxulinn (11) og athugið að
hlutirnir séu fastir (myndir 13-14).
Tilmæli: Allir berir hlutir eru smurðir með olíu til
þess að koma í veg fyrir tæringu. Til að tryggja
fullann kraftfl utning verður að fjarlægja alla fi tu af
borpatrónunni (10) og einnig borvélaöxlinum (11)
með umhverfi svænum leysilegi áður en að þessir
hlutir eru ásettir.
5.2. Tækið sett upp
Fyrir notkun verður að festa borvélina á traustan
undirfl ö. Til þess ætti að nota bæði festingargötin
(12) sem staðsett eru á tækisfætinum. Gangið úr
skugga um að tækið allir hlutar tækisins sem eru
notaðir til vinnu og þeir sem hirða þarf um séu
aðgengilegir.
Tilmæli: Þegar að festiskrúfurnar eru hertar
verður að ganga úr skugga um að þær séu ekki
hertar það mikið að borðplatan eða grunnfl öturinn
spennist eða bogni. Við of mikið álag er hætta á
að grunnplatan brotni.
- 174 -
07.09.12 08:32
07.09.12 08:32