INTERTECHNO ITLR-200 Mode D'emploi page 16

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 9
ISL
Notkunarleiðbeiningar
Þráðlausi millitengilinn ITLR-200 er til að dimma öll dimmanleg ljós upp
að 200 Watt.
Ljósaperur, halogenlampar, sparilampar og LED-ljós.
Hægt er að nota alla sendi frá intertechno til að kveikja og slökkva.
Fara skal eftir notkunarleiðbeiningum sendirsins.
Kóðun
Hafa skal valda sendirinn tilbúinn.
Stingdu þráðlausa millitenglinum í innstunguna.
1.) Ýta skal stutt á lærihnapp (L) á móttakaranum (1 sek.) Mynd 1
Rauða Ljósdíóðan blikkar hægt.
2.) 3) Nú skal þrýsta á „EIN" (Kveikt) takkann.
Við það kviknar 2x á þráðlausa móttakaranum, sem er merki um það að
búið er að móttaka nýja kóðann.
BÚIÐ!
Hægt er að stilla inn allt að 16 mismunandi kóða (sendir(. Með því er
auðvelt að leysa skipulagða hópskiptingu. Hægt er að kveikja og slökkva
á fleiri þráðlausum móttökurum, bæði einum og sér sem og öllum
saman.
Kóðarnir haldast áfram í búnaðinum þótt rafmagnið fari af eða ef
millitengill er settur í samband.
Að eyða kóðunum
Ef það á að eyða einstökum kóða á móttakaranum síðar skal fylgja
skrefum 1 og 2.
Í stað þess að ýta á „EIN" (Kveikt) takkann er núna ýtt stuttlega á „AUS"
(Slökkt) takkann.
Ef eyða á öllum vistuðum kóðum (Reset) skal ýta á lærihnappinn „L"
(u.þ.b. 6 sek.) þar til ljósdíóðan blikkar hratt.
Nú skal aftur þrýsta stuttlega á kennsluhnappinn „L".
Þar með er búið að eyða öllum kóðum.
Ekki þarf að nota sendana fyrir þennan atburð.
Nú er hægt að byrja að kenna nýju sendunum.
ISL
ITLR-200
Stillingar á lágmarksbirtu og ljósum:
Hægt er að stilla lágmarksbirtu í 4 þrep.
Frá verksmiðjunni kemur búnaðurinn með mestri birtu.
Stillingar í ljósaperum, halogenlömpum og LED ljósum:
a.) Kveikja á lampa!
b.) Ýta 2 skipti með stuttu millibili á lærdómshnappinn.
c.) Með „AUS"-takkanum á sendinum er hægt að minnka lágmarksbirtu-
na í þrepum, með „EIN"-takkanum er hægt að hækka hana.
d.) Til þess að vista nýju lágmarksbirtuna skal ýta aftur 2 skipti á lærdóm-
shnappinn (eins og í b.)
e.) Nýja stillingin er staðfest með því að lýsa 2-svar upp.
Að stilla orkusparnaðarlampa:
Eins og lýst er að ofan á hinsvegar að þrýsta 3x á lærdómshnappinn til að
byrja með og til að vista.
Dimmunarferlið er ræst og stöðvað með „EIN"-merkinu.
Ef dimmunarferlið er ekki stöðvað handvirkt, stöðvast lampinn á viðko-
mandi endastöð (bjart/dimmt).
Birtan sem er valin helst þegar kveikt er aftur á ljósinu.
Ef notuð er fleiri en ein þráðlausa dimmaranum með sömu kóðun er ekki
hægt að tryggja samhliða dimmunarferli.
Hægt er að finna samræmisyfirlýsingu á www.intertechno.at/CE
Notkunarleiðbeiningar
ITLR-200

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

It-200l

Table des Matières