Télécharger Imprimer la page

Hercules FKS 2201 Mode D'emploi page 113

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 18
Anleitung FKS 2201_SPK7:Anleitung FKS 2200 SPK 7
E ÁBYRGÐARSKÍRTEINI
Kæri viðskiptavinur,
vörur okkar ganga undir strangt gæðaeftirlit. Okkur þætti leitt ef að gallar í þessu tæki fyndust og biðjum þig í því
tilfelli vinsamlegast að hafa samband við þjónustudeild okkar. Heimilisfangið er að finna að neðan á þessu
skírteini. Gjarnan hjálpum við líka í gegnum síma í þjónustunúmerinu okkar. Fyrir bætur og ábyrgð gildir
eftirfarandi:
1.
Þessi ábyrgðarskiliðri segja fyrir um aukalegar ábyrgðarbætur. Lagalegur bótaréttur verður í gegnum þetta
skírteini ekki skertur. Ábyrgðartaka okkar er þér að kostnaðarlausu.
2.
Ábyrgð gildir eingöngu við galla, sem rekja má beint til efnis- eða framleiðslugalla og er skorður við viðgerð
eða skipti á keyptu tæki. Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki hönnuð til atvinnunotkunar né til
notkunar í iðnaði. Í þessháttar tilvikum sem að tækið er notað í atvinnuskini, í iðnaði eða sambærilegt, fellur
ábyrgðin úr gildi. Auk þess berum við ekki ábyrgð á aukalegum kostnaði t.d. fyrir sendingakostnaði og
skemmdum verandi sendingar, skemmdir sem hljótast af rangri samsetningu og vanhirðingu um
notandahandbókina (t.d. tæki tengt við ranga spennu eða straum), misnotkun eða óviðeigandi notkun (t.d.
ofgera tækinu eða með ekki þar til gerðum ísethlutum og fylgihlutum, vanvirðingu við hirðingu og
öryggisleiðbeinungum, ef að aðskotahlutir komast inn í tækið (t.d. sandur eða ryk), níðingshátt eða
mishöndlun (t.d. ef tækið er látið falla niður) né venjulegu sliti á tækinu.
Ábyrgðin fellur einnig úr gildi ef að tækið hefur verið tekið í sundur eða búið að gera við það að
utanaðkomandi aðila.
3.
Ábyrgðin gildir í 5 ár og tekur gildi við kaup á tækinu. Sækja verður um bætur í síðasta lagi fyrir lok
ábyrgðartímabilsins og í síðasta lagi 2 vikum eftir að galli hefur verið uppgötvaður. Ábyrgð eftir að
ábyrgðartímabil er útrunnið getur ekki verið tekin til greina. Viðgerð eða skipti á tæki framlengir ekki
ábyrgðartímabilið og ekki verður gerð ný né aukaleg ábyrgðaryfirlýsing á þeim varahlutum sem sett voru í
tækið. Þetta gildir líka ef að gert var við tækið á staðnum.
4.
Til að halda bætur eða viðgerð sendið vinsamlegast bilað tækið á okkar kostnaði til heimilisfangsins sem er
að finna hér fyrir neðan. Vinsamlegast látið kaupkvittunina fylgja með eða staðfestingu á kaupunum. Gætið
þess vegna vel að geyma kvittunina! Skýrið vinsamlegast vel og greinilega frá þeim ástæðum hvers vegna
farið ef fram á viðgerð eða endurgreiðslu. Ef að tækið er gallað verður þér sent viðgert eða nýtt tæki til baka.
Að sjálfsögðu gerum við líka við biluð tæki sem ekki lengur eru í ábyrgð eða falla ekki undir ábyrgðaryfirlýsingu
okkar á þinn kostnað. Í þeim tilvikum sendið vinsamlegast tækið til okkar til þjónustuheimilisfangsins hér að
neðan.
16.11.2006
14:20 Uhr
Seite 113
113

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

43.406.72