Svona gerir þú við bilanir
Gert við bilanir
Taflan hér að neðan mun hjálpa þér við bilanaleit ef aðgerðir speglaskápsins virka ekki.
Lýsing á vandamáli
Geberit Home-appið virkar
ekki.
Leiðbeiningar um umhirðu
Yfirborð þessarar vöru er afar vandað. Vinsamlegast fylgið eftirfarandi leiðbeiningum um
umhirðu.
Ábyrgð framleiðanda tekur ekki til skemmda á vörum sem rekja má til rangrar umhirðu og
meðhöndlunar.
Almennar leiðbeiningar um umhirðu
• Ekki má nota hreinsiefni sem er ætandi eða inniheldur klór eða sýru.
• Ekki má nota slípandi eða gróf hreinsiefni.
• Ekki má nota oddhvassa hluti við þrif.
• Sjáið til þess að á baðherberginu sé góð loftræsting og hæfilegur herbergishiti.
• Verjið yfirborðsfleti fyrir upplitun vegna mikilla áhrifa ljóss eða sólskins.
Leiðbeiningar um umhirðu spegla
Gætið að eftirfarandi við þrif á speglum:
• Notið rakt þvottaskinn eða mjúkan klút sem skilur ekki eftir sig kusk.
• Fjarlægið tafarlaust alla dropa af köntum spegla.
Þrif á yfirborðsflötum
1
Þrífið yfirborðsfleti. Fylgið viðeigandi
leiðbeiningum um umhirðu.
2
Þurrkið af flötunum með mjúkum klúti
sem skilur ekki eftir sig kusk.
99079199513198987 © 06-2022
970.243.00.0(04)
Orsök
Heimildir (Bluetooth®,
staðsetning) vantar.
Viðgerð
▶ Athugið stillingarnar.
▶ Eyðið appinu og setjið það inn aftur.
Samþykkið almenna notkunarskilmála
þegar það er opnað í fyrsta skipti.
IS
99