IS
Geberit ComfortLight
Það kviknar alltaf á þeim littón Geberit ONE speglaskápsins sem stilltur er í
verksmiðjustillingum. Þú getur breytt litahitanum á auðveldan og þægilegan hátt á
stjórnborðinu á speglaskápnum, með birtudeyfanlega ljósarofanum eða með Geberit Home-
appinu.
Hægt er að deyfa birtu ljósastýringarinnar þrepalaust og hún er auðveld í notkun. Bjartara ljós
verður sjálfkrafa kaldara og daufara ljós verður sjálfkrafa hlýrra. Það er einmitt þessi tenging
littónsins við birtustigið sem einkennir Geberit ComfortLight.
Fjórar forritaðar ljósastillingar einkenna ljósahönnunina en hún býður upp á rétta lýsingu við
allar aðstæður:
• Ratljós
er tilfinningaríkt áhersluljós fyrir nóttina sem er stillt nákvæmlega eins bjart og þörf krefur.
• Kertaljós
er dempað ljós til að gera baðherbergið að vellíðunarstað og til að slaka á.
• Staðlað ljós
er besta ljósið fyrir allar hversdagslegar aðstæður á baðherberginu.
• Vinnuljós
er bjart og blátt ljós til að gera sig kláran fyrir daginn á morgnana eða til að þrífa
baðherbergið. Að auki eykur hátt hlutfall blás ljóss kæti þína.
Notkun vörunnar
Stillið littóninn á
stjórnborðinu
Skilyrði
–
Hægt er að breyta aðgerðum og
stillingum speglaskápsins og vista með
Geberit Home-appinu.
1
Ýtið á stjórnborðið til að kveikja eða
slökkva á speglaskápnum.
96
✓ Speglaskápurinn kveikir á
verksmiðjustillta littóninum.
99079199513198987 © 06-2022
970.243.00.0(04)