Télécharger Imprimer la page

Geberit ONE Serie Mode D'emploi page 93

Masquer les pouces Voir aussi pour ONE Serie:

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 21
Öryggisupplýsingar fyrir notendur
Fyrir hvern er varan ætluð?
Geberit ONE speglaskápurinn hentar öllum aldurshópum í útfærslu
sinni. Sýna verður börnum hvernig á að umgangast hann og nota
þegar þau nota hann í fyrsta sinn.
Hvernig á að nota vöruna?
Varan hentar til notkunar í eftirfarandi tilgangi:
• Uppsetning á baðherbergi innandyra í samræmi við tilgreinda
hlífðartegund
• Til að geyma snyrti- og hreinlætisvörur
• Til að stjórna lýsingu á baðherbergjum
Misnotkun
Geberit tekur enga ábyrgð á afleiðingum misnotkunar.
Öryggisupplýsingar
Hætta er á slysum ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningunum og
ábendingunum.
• Lesa skal allar öryggisleiðbeiningar og ábendingar í
vöruupplýsingunum fyrir notkun.
• Geymið allar öryggisleiðbeiningar og vöruupplýsingar til síðari nota.
• Notandi má aðeins viðhalda, hirða um og nota vöruna eins lýst er í
þessum notkunarleiðbeiningum.
• Ekki skal breyta vörunni eða bæta neinu við hana.
• Aðeins framleiðandinn eða tæknimaður viðurkenndur af
framleiðanda eða sambærilegur fagmaður má skipta um ljósgjafa
þessa lampa.
99079199513198987 © 06-2022
970.243.00.0(04)
IS
93

Publicité

loading