UMHIRÐA OG HREINSUN
Hreinsað að utanverðu
MIKILVÆGT: Fyrir hreinsun skaltu
alltaf aftengja rafmagnsketilinn frá
rafmagnsinnstungu. Gættu þess að
rafmagnsketillinn hafi kólnað til fulls.
Sían hreinsuð
Rafmagnsketillinn inniheldur lausa síu sem fangar kalkútfellingar svo vatnið verði hreinna.
Hreinsa þarf þessa síu reglulega—oftar ef þú ert með hart vatn.
Til að nálgast síu: Opnaðu lokið;
1
sían er staðsett á bak við stútinn inni
í rafmagnskatlinum. Gríptu efri kantinn á
síunni til að fjarlægja hana.
ATH.: Ef kalsíumútfellingar eru eftir í síunni skal láta hana standa yfir nótt í lausn af vatni og
hvítvínsediki. Skolaðu síuna vandlega og settu hana aftur í rafmagnsketilinn.
W10705117B_v03.indd 131
All manuals and user guides at all-guides.com
Hreinsa má rafmagnsketilinn að utan
1
með rökum klút. Þurrkaðu og pússaðu
rafmagns ketilinn með mjúkum klút.
Gættu þess að vatnsketillinn hafi kólnað
til fulls.
Hreinsaðu undir heitu vanti með
2
mjúkum bursta eða klút til að fjarlægja
útfellingar, settu síuna aftur á sinn stað
með því að renna henni inn í raufina fyrir
aftan stútinn.
131
1/2/18 11:40 AM