SAMSETNING VÖRUNNAR
ATH.: Til að auðvelda samsetningu skal setja æskilegan hníf eða disk á áður en lok
skálarinnar er sett á.
5
Til að setja lok skálarinnar á þarf að ýta
löminni á lokinu í lömina á handfanginu á
skálinni og loka lokinu.
ATH.: Matvinnsluvélin virkar ekki nema skálin sé alveg lokuð, stóri troðarinn á réttum stað
og skálin sé rétt fest við grunneininguna.
UPPSETNING Á FJÖLNOTA HNÍFNUM EÐA DEIGHNÍFNUM
1
Setjið neðra drifmillistykkið á það efra.
Setjið hnífinn á drifmillistykkið. Snúið
hnífnum þannig að hann falli neðst niður
á millistykkið.
206
6
Þegar lokið er lokað á skálinu læsist
hespan fyrir lokið á sínum stað.
2
Setjið upp lokið á skálinni og gætið þess
að hespan sé í læstri stöðu.