Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðgeigandi öryggisleiðbeiningar eru að fi nna í
meðfylgjandi skjali!
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á rafl osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum. Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
Öryggisatriði:
a) Hætta vegna rafl osts: Rafl ost frá suðu-
pinnanum getur verið lífshættulegt. Sjóðið
ekki í snjó eða rigningu. Notið þurra einang-
randi vinnuvettlinga Snertið ekki suðupinnann
með berum höndum. Notið ekki blauta eða
skemmda vinnuvettlinga. Hlífi ð sjálfum ykkur
frá rafl ostið með því að einangra verkstykkið.
Opnið ekki hús tækisins.
b) Hættur vegna suðureyks: Innöndun á
suðureyk getur verið heilsuskaðandi. Haldið
höfðinu ekki í reyknum. Notið tækið á opnum
stöðum. Notið loftræstingu til þess að fjarlæg-
ja reykinn.
c) Hættur vegna suðuneista: Suðuneistar
geta valdið sprengingum og geta valdið bru-
na. Haldið eldfi mum efnum fjarri því svæði
sem að soðið er á. Sjóðið ekki nærri eldfi mum
efnum. Suðuneistar geta valdið bruna. Hafi ð
slökkvitæki tilbúið á nánd og einhvern sem
fylgist með og getur strax notað slökkvitækið.
Sjóði ekki í tunnur eða einhverskonar lokuð
ílát eða þessháttar.
d) Hættur vegna suðuloga: Suðulogi getur
verið skaðlegur augum og húð. Notið húfu
og öryggisgleraugu. Notið heyrnahlífar og
klæðnað með háum kraga. Notið suðuhjálma
Anl_HES_200_SPK7.indb 178
Anl_HES_200_SPK7.indb 178
IS
og viðeigandi gler sem eru í góðu ásigkomu-
lagi. Notið fullan líkamshlífðarútbúnað.
e) Hættur vegna rafsegulsviða: Suðustraumur
myndar rafsegulsvið. Notið ekki saman með
ígræddum lækningartækjum. Setjið suðu-
leiðslur aldrei utan um líkamann. Leggið suðu-
leiðslur þannig að þær liggi saman.
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (myndir 1)
1. Pinnahaldari
2. Jarðtenging
3. Stillihjól fyrir suðustraum
4. Stilling 230 V / 400 V
5. Viðvörunarljós ofhitunar
6. Notkunarljós
7. Suðustraumkvarði
8. Burðarhaldfang
9. Hjól
10. Raftenging 400 V
11. Standfótur
12. Millistykki
13. Suðuhjálmur
2.2 Innihald
Vinsamlegast yfi rfarið hlutinn og athugið hvort allir
hlutir fylgi með sem taldir eru upp í notandaleið-
beiningunum. Ef að hluti vantar, hafi ð þá tafar-
laust, eða innan 5 vinnudaga eftir kaup á tæki,
samband við þjónustuboð okkar eða þá verslun
sem tækið var keypt í og hafi ð með innkaupanótu-
na. Vinsamlegast athugið töfl u aftast í leiðbeinin-
gunum varðandi hluti sem eru ábyrgðir.
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, fi lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Rafsuðutæki
•
Burðarhaldfang (8)
•
Hjól (9)
- 178 -
09.09.2015 10:00:02
09.09.2015 10:00:02