Návod k obsluze
IS
Ábyrgðir
2 ára ábyrgð neytenda gagnvart framleiðslugöllum. Vinsamlegast
athugið að ábyrgðin gildir aðeins gegn framvísun kvittunar. Ábyrgðin
gildir aðeins ef varan er notuð í samræmi við þær leiðbeiningar og
öryggisviðvaranir sem eru að finna í þessari handbók. Ábyrgðin nær
ekki til tjóns sem stafar af óviðeigandi meðferð vörunnar.
ATHUGIÐ: 2 ára ábyrgðin á aðeins við um neytendur og er ekki fyrir
notkun tækisins í atvinnuskyni.
TÆKNILÝSING
Kæligeta
Orkunotkun
Loftflæði:
Orkuflokkur
Rakaeyðing
Hitastilling
Vinnuhiti
EER
Lengd afrennslisslöngu
Þvermál slöngu
Kæliefni
Hávaðastig í desibel
Þyngd
Mál í mm, L x B x H
*Tæknilegar breytingar og endurbætur geta átt sér stað. Öll gildi eru um það bil og geta verið breytileg vegna utanaðkomandi aðstæðna
s.s. hitastigs, loftræstingar og rakastigs.
*Þetta merki gefur til kynna að ekki skuli farga tækinu með öðru heimilissorpi innan ESB. Til að koma í veg fyrir mögulegt umhverfis- eða
heilsutjón vegna rangrar förgunar skal koma tækinu í endurvinnslu þannig að förgun efna fari fram ábyrgan og sjálfbæran hátt. Þegar
þú skilar tækinu skaltu nota skila- og söfnunarkerfi eða hafa samband við söluaðila tækisins. Þeir geta tekið á móti tækinu og komið því í
endurvinnslu.
136
AC Milan 7K
2000 W
750 W
350 m3/klst
A
19l / 24klst
15-31°C
16-43°C
2,6
1,0 m
10mm
R290/100g
51dB
22kg
355x350x700
Ráðlögð mörk fyrir notkun
Besti umhverfishiti fyrir kælingu er
17-35 °C og ákjósanlegur umhverfishiti
fyrir upphitun er 8-25 °C. Tækið
getur unnið við hita upp að + 43°C.
Öryggjaupplýsingar: φ5,0x20mm 3,15A,
250Vac.
AC Milan 9K
2600 W
950 W
350 m3/klst
A
24 l / 24klst
15-31°C
16-43°C
2,6
1,0 m
10mm
R290/160g
51dB
24kg
355x350x700
ATHUGIÐ!
Skráðu þig á www.warranty-woods.
com og lestu um hvernig þú færð
framlengda ábyrgð. Frekari upplýsingar
er að finna á woods.se.
AC Como 12K
3500 W
1250W
380 m3/klst
A
28,8l/24klst
15-31°C
16-43°C
2,6
1,0 m
10mm
R290/220g
52dB
25kg
355x350x700