•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, fi lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Brunnvatnsdæla
•
Almennt slöngutenging
•
Notandaleiðbeiningar
3. Tilætluð notkun
Tækið sem þú hefur keypt er til þess að dæla vatni
að hámarki 35°C. Þetta tæki má ekki nota fyrir
aðra vökva, sérstaklega ekki fyrir mótoreldsneyti,
hreinsivökva eða önnur kemísk efni!
Hægt er að nota tækið allsstaðar þar sem að
dæla þarf vatni í hringrás eins og til dæmis til hei-
milisnota, í görðum og á fl eiri stöðum. Þetta tæki
má ekki nota í sundlaugum!
Hægt er að nota tækið allsstaðar þar sem að
dæla þarf vatni í hringrás eins og til dæmis til hei-
milisnota, í görðum og á fl eiri stöðum. Þetta tæki
má ekki nota í sundlaugum!
Ef að þetta tæki er notað þar sem að botn vatn-
sins er náttúrulegur (leðja eða jörð) verður að stil-
la tækinu ofar en botninn, til dæmis á múrsteina
eða þessháttar.
Til samfl eyttrar notkunar til dæmis í umvalsdælum
í tjörnum má ekki nota þetta tæki. Ætlaður líftími
þessa tækis breytist verulega og styttist þar sem
að tækið er ekki ætlað til standlausrar notkunar.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er
í notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem
fer út fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun.
Fyrir skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
Anl_NPSP_E_16500_SPK7.indb 200
Anl_NPSP_E_16500_SPK7.indb 200
IS
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
Ef að olía eða smurningur lekur út, getur það
óhreinkað vatnið
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafmagnstenging .......................... 230 V ~ 50 Hz
Afl .......................................................... 730 Vött
Hámarks dælumagn .......................... 16500 l/klst
Hámarks dæluhæð .................................... 8,5 m
Hámarks dýpt ................................................ 7 m
Hámarks vatnshiti ....................................... 35°C
Slöngutengi .........um það bil 47,8 mm (G 1½ ) AG
Hámarks stærð aðskotahlutar: ..............Ø 30 mm
Hæð tengingar: Í GANG ....... hámark u.þ.b. 60 cm
Hæð tengingar: STOPP ........ lágmark u.þ.b. 5 cm
Soghæð: .........................................lágmark 1mm
Öryggisgerð: ................................................IPX8
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
5.1 Uppsetning
Uppsetning tækis fer fram eftir eftirfarandi leiðum:
•
Staðnæmt með fastri röratengingu
eða
•
Staðnæmt með sveigjalengri röraleiðslu
Festa verður tækið með upphengikróknum með
reipi (mynd 2 / staða 6).
Ábending!
Athugið fyrir uppsetningu hvort að það séu sérsta-
kar aðstæður sem taka verður til athugunar!
Ef að skaði, óhreinindi eða bilanir geta orðið af
vegna til dæmis rafmagnsleysis eða skemmdra
þéttingar, verður að gera viðgeigandi varúðar-
ráðstafanir.
Þessar ráðstafanir geta til dæmis verið:
Samhliða gangandi dæla sem tengd er við aðra
eða tryggða rafrás, rakanemar til þess að slökkva
á dælu eða þessháttar varúðarráðstafanir.
Ef efi er, leitið þá endilega ráðlegginga hjá fagaði-
la.
- 200 -
22.09.2016 11:27:19
22.09.2016 11:27:19