FJARSTÝRING
Tæ ki þetta er með fjarstýringu. Fjarstýringin notar CR2025 rafhlöðu. Aðgerðir hnappa fjarstýringarinnar eru þæ r
sömu og á stjórnborðinu.
Ö RYGGISKERFI
Þessi hitari er búinn hallavarnarbúnaði. Hann hefur hallavarnaraðgerðir og slekkur sjálfkrafa á sér. Af
öryggisástæ ðum mun búnaðurinn slökkva á sér ef hann er settur á ójafnt eða óstöðugt yfirborð, eða honum er
hallað óviljandi.
VIÐ HALD OG UMHIRÐ A
Taktu tæ kið úr sambandi og leyfðu því að kólna.
Þurrkaðu af tæ kinu með mjúkum rökum klúti. Ekki nota hreinsiefni eða slí piefni.
Ekki rispa yfirborð ofnrifanna með beittum verkfæ rum. Skemmdir á húðlaginu veldur ryðblettum.
Það verður að þrí fa hitarann reglulega. Þurrkaðu ryk af yfirborði ofnrifanna. Þetta bæ tir geislun.
GEYMSLA
Tryggðu að hitarinn sé kæ ldur að fullu.
Rúllaðu upp rafmagnssnúrunni og komdu fyrir í snúrugeymslunni þegar hitarinn er ekki í notkun.
Tæ kið verður að geyma á svölum og þurrum stað.
Varúð
Ef þú átt í vandræ ðum með hitarann, skaltu ekki reyna að gera við hann sjálfur. Slí kt getur valdið skemmdum
eða lí kamlegum meiðslum.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50-60Hz
Rafmagnsnotkun: 1500W
Endurvinnsla – Tilskipun Evrópusambandsins 2012/19/EB
Þetta merki gefur til kynna að þessari vöru æ tti ekki að farga með öðrum heimilisúrgangi. Til að
koma í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna óheimillar förgunar, skal
endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbæ rri endurnýtingu á efnum. Við skil á
tæ kinu skal notast við viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila sem varan var
keypt af. Söluaðili getur einnig tekið við vörunni fyrir umhverfisvæ na endurvinnslu.
Notuðum rafhlöðum skal ekki fargað með hefðbundu heimilissorpi, þar sem þæ r gæ tu innihaldið
eiturefni og þungmálma sem geta haft skaðleg áhrif á umhverfið og heilsu manna. Farðu með tómar rafhlöður
til viðeigandi endurvinnslustöðvar.
- 98 -