Leiðbeiningarhandbók – Icelandic
LEIÐ BEININGAR FYRIR NOTKUN
Vinsamlegast lesið þessar notkunarleiðbeiningar vandlega
áður en þú setur tæ kið í samband til þess að forðast skemmdir
vegna
rangrar
öryggisupplýsingarnar. Ef þú afhendir tæ kið þriðja aðila verða
þessar leiðbeiningar einnig að fylgja með tæ kinu.
VIÐ VÖ RUN – Þegar raftæ ki eru notuð þarf alltaf að fara eftir
grunn öryggisreglum til þess að minnka áhæ ttu á eldsvoða,
raflosti og meiðslum.
Ö RYGGIS UPPLÝSINGAR
1. Lestu og vistaðu þessar leiðbeiningar. Athugaðu: myndirnar
í IM eru aðeins til viðmiðunar.
2. Börn 8 ára og eldri og einstaklingar með hreyfihömlun,
geðræ na erfiðleika eða litla reynslu og þekkingu geta notað
þetta tæ ki undir eftirliti eða eftir að hafa fengið
leiðbeiningar varðandi notkun þess á öruggan hátt og skilji
þá hæ ttu sem af því getur stafað.
3. Börn eiga ekki að leika sér að tæ kinu.
4. Börn skulu ekki þrí fa eða viðhalda tæ kinu án eftirlits.
5. Tæ kið má aðeins nota með aflgjafanum sem fylgir tæ kinu.
6. Röng notkun og meðhöndlun getur leitt til galla á tæ kinu og
meiðslum á notanda þess.
7. Í tilfellum rangrar notkunar eða meðhöndlunar er engin
ábyrgð tekin af því tjóni sem af því getur hlotist.
8. Ekki dýfa tæ kinu eða snúrunum í vatn eða aðra vökva. Það
stofnar lí fi notandans í hæ ttu vegna raflosts! Hinsvegar ef
það gerist, takið tæ kið strax úr sambandi og látið sérfræ ðing
skoða það áður en það er notað á ný.
9. Ekki nota tæ kið ef rafmagnssnúran eða klóin sýna merki um
skemmdir, eða ef tæ kið hefur dottið í gólfið eða orðið fyrir
skemmdum á annan hátt. Í slí kum tilfellum skal fara með
tæ kið til sérfræ ðings í athugun og viðgerð ef þörf er á.
10. Aldrei skal taka tæ kið úr sambandi með því að toga í
snúruna sjálfa eða með blautum höndum.
- 58 -
notkunar.
Vinsamlegast
FN-120708.1 / FN-120708.2
lestu
vel