Anleitung_HLS_230_SPK7:_
IS
Notið einungis upprunalega varahluti og
aukahluti.
Skiptið út uppnotuðum eða skemmdum hlutum
tækisins af öryggisástæðum.
Ónotuð rafmagnsverkfæri ætti að geyma á
þurrum og lokuðum stað.
Ef að rafmagnsleiðsla tækisins skemmist, verður
að láta framleiðanda eða viðurkenndan
þjónustuaðila skipta um hana, til þess að koma í
veg fyrir slys.
Tengja má tækið við rafrás með að minnstakosti 10 A
tryggðri innstungu (með 230 volta riðstraumi).
Rafrásin verður að vera tryggð með lekaliða (FI).
Útsláttarstraumurinn má ekki vera hærri en 30mA.
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
Öryggismerkingar á tæki (mynd 8)
1. Lesið notandaleiðbeiningarnar fyrir notkun.
2. Notið ekki tækið í rigningu eða í snjó. Hlífið tækið
fyrir raka.
3. Haldið utanaðkomandi fjarri
4. Notið hlífðargleraugu og heyrnahlífar.
5. Slökkvið á tækinu og takið það úr sambandi við
straum á meðan að tækið er hreinsað eða hirt er
um það.
6. Hlutir sem snúast! Haldið höndum og fótum fjarri
opum á tækinu
2. Lýsing tækis (mynd 1)
1. Fremra sogrör
2. Aftara sogrör
3. Haldfang
4. Burðarbeisli
5. Höfuðrofi
6. Rafmagnsleiðsla
7. Safnpoki
8. Stilling milli sogs og blásturs
9. Hjól
10. Skrúfur fyrir sogrörsásetningu
82
18.03.2009
15:26 Uhr
Seite 82
3. Tilætluð notkun
Laufsugan/-blásarinn er eingöngu ætlaður fyrir lauf og
garðúrgang eins og gras, litlar greinar og þessháttar.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Tæknilegar upplýsingar
Riðstraumsmótor
Kraftur
Snúningshraði
Hraði lofts
Sogkraftur
Rými safnpoka
Hámarks háfaði L
Hámarks hljóðþrýstingur L
Titringur a
Þyngd
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er passi
við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að tækið
er stillt.
5.1 Ásetning sogrörs (myndir 3a-3d)
Smellið vinsamlegast fyrst saman fremra sogrörinu
(1) og aftara sogrörinu (2) (mynd 3a). Skrúfið þvínæst
rörin saman með þar til gerðum skrúfum (mynd 3b /
staða 10). Að lokum er sogrörinu stungið inn í
mótorhúsið (mynd 3c) og skrúfað fast með það til
gerðum skrúfum (mynd 3d / staða 10).
Tilmæli: Ekki má taka sogrörið aftur í sundur eftir
að búið er að setja það saman.
230V ~ 50 Hz
15000 mín
240 km/klst
WA
pA
hv
2300 W
-1
780 m
3
/klst
u.þ.b. 40 l
105 dB (A)
85 dB (A)
4,77 m/s
2
4,2kg